fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Haaland í einkaþotu til Dortmund: Ræðir við félagið í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 10:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling-Braut Haaland framherji Red Bull Salzburg í Austurríki, kom til Þýskalands seint í gærkvöldi. Hann flaug til Þýskalands á einkaþotu.

Haaland mun í dag funda með Dortmund og skoða hvað félagið hefur að bjóða, þessi 19 ára framherji getur valið úr tilboðum.

Ensk lið hafa mikinn áhuga en Mino Raiola, umboðsmaður hans er sagður vilja sjá hann taka skref til Þýskalands.

RB Leizpig sem hefur sömu eigendur og Salzburg gæti verið spenanndi kostur, sagt er að klásúla sé í samningi Haaland sem gerir honum kleift að fara fyrir 17 milljónir punda.

Hann hefur raðað inn mörkum í Austurríki og er talið að hann geti orðið einn besti framherji í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld