Sunnudagur 26.janúar 2020
433

Arsenal náði toppsætinu – Arnór Ingvi og félagar unnu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 19:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal endar í efsta sætinu í sínum riðli í Evrópudeildinni og er því í góðri stöðu fyrir dráttinn í 32-liða úrslitin.

Útlitið var ekki gott fyrir Arsenal í kvöld er liðið var að tapa 2-0 gegn Standard Liege frá Belgíu.

Á sama tíma var staðan 2-1 fyrir Frankfurt gegn Vitoria sem þýðir að þeir þýsku myndu ná efsta sætinu.

Arsenal tókst þó að jafna metin gegn Belgunum og á sama tíma tapaði Frankfurt óvænt 2-3 gegn portúgalska liðinu.

Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn með liði Malmö sem vann gríðarlega góðan 0-1 sigur á FCK.

Malmö vann útisigur á danska stórliðinu og endar í efsta sæti B-riðils – FCK er í því öðru.

St. Liege 2-2 Arsenal
1-0 Samuel Bastien
2-0 Selim Amallah
2-1 Alexandre Lacazette
2-2 Bukayo Saka

FCK 0-1 Malmö
0-1 Sotiris Papagiannopoulos(sjálfsmark)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

,,Ef Mourinho getur það ekki ætti hann að íhuga að hætta endanlega“

,,Ef Mourinho getur það ekki ætti hann að íhuga að hætta endanlega“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að Skotinn sé númer eitt hjá Solskjær

Segir að Skotinn sé númer eitt hjá Solskjær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eru stórkostleg fjárhagsvandræði hjá Víkingi? – „Sagan var krydduð með extra All-season kryddi“

Eru stórkostleg fjárhagsvandræði hjá Víkingi? – „Sagan var krydduð með extra All-season kryddi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eriksen fær svakaleg laun á Ítalíu

Eriksen fær svakaleg laun á Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miklar breytingar á Old Trafford – Gera ekki sömu mistök

Miklar breytingar á Old Trafford – Gera ekki sömu mistök