fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433

Lampard vorkennir Ancelotti: ,,Gæti unnið hvar sem er“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti var í gær rekinn sem stjóri Napoli á Ítalíu en gengið hefur verið erfitt á þessu tímabili.

Ancelotti og félagar unnu 4-0 sigur á Genk í gær en þrátt fyrir það ákvað stjórn félagsins að reka hann.

Frank Lampard, stjóri Chelsea, hefur tjáð sig um brottreksturinn en hann þekkir Ancelotti mjög vel – þeir unnu saman hjá Chelsea.

,,Ég virði hann verulega mikið og ég vorkenni honum. Ég veit að starfið var erfitt undanfarið,“ sagði Lampard.

,,Ég sá viðtalið hans fyrir leik og hann hagaði sér eins og fagmaður að venju á erfiðum tíma.“

,,Ég held að hann geti unnið hvar sem er í heiminum í hæsta gæðaflokki, auðvitað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“