fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Fred og Lingard hafa upplifað erfiða daga eftir kynþáttaníðið um liðna helgi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafa verið erfiðir dagar fyrir Jesse Lingard og Fred, hjá Manchester United. Þeir urðu fyrir kynþáttaníði á laugardag, þetta segir Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins.

Stuðningsmaður Manchester City var handtekinn eftir sigur United á laugardag, hann ákvað að leika apa í stúkunni og gefa frá sér hljóð.

United vann 2-1 sigur á Ethiad vellinum en atvikið setti ljótan blett á leikinn. ,,Svona á fótboltinn ekki að vera,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, um málið í dag.

,,Við getum aðeins farið út á völlinn og gert okkar, þetta hafa verið erfiðir dagar fyrir Jesse og Fred.“

,,Við verðum að hjálpa þessu fólki að skilja að svona hegðun, er ekki boðleg,“ sagði Norðmaðurinn sem undirbýr lið sitt fyrir leik gegn AZ Alkmaar, í Evrópudeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu