fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Þessir tveir sagðir efstir á innkaupalista Solskjær í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 11:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má ensk blöð í dag vill Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United reyna að styrkja lið sitt nú í janúar. Hópurinn er þunnskipaður á miðsvæðinu og í framlínunni.

Þannig er sagt að Ole Gunnar, setji mikla áherslu á það að United festi kaup á Erling Braut-Haaland, 19 ára framherja Red Bull Salzburg. Sá norski, hefur slegið í gegn í Austurríki.

Solskjær vill fá að vinna aftur mað Haaland en þeir unnu saman hjá Molde í Noregi, sagt er að Haaland sé með klásúlu upp á 17 milljónir punda. Ljóst er að öll stærstu félög Evrópu, munu reyna að nýta sér hana.

Þá er sagt að Solskjær vilji reyna að fá James Maddison, frá Leicester. Hann ólst upp við að styðja Manchester United. Leicester veit af áhuga United og reynir sökum þess að framlengja samning hans.

Maddison er enskur landsliðsmaður sem var hjá Norwich áður en hann gekk í raðir Leicester, þar sem hann hefur slegið í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár