fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Svona getur Liverpool dottið úr leik í Meistaradeildinni í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool heimsækir Red Bull Salzburg í Meistaradeild Evrópu klukkan 17:55 í dag, ef illa fer er Liverpool úr leik í Meistaradeildinni. Liðið sem vann deildina í sumar gæti verið á leið úr leik.

Liverpool er öruggt áfram svo lengi sem liðið tapar ekki leiknum í Austurríki í dag. Tap mun að öllum líkindum kosta liðið sæti í 16 liða úrslitum.

Ef Liverpool hins vegar tapar, en skorar fjögur mörk mun liðið fara áfram á fleiri mörkum skoruð á útivelli. Liðið vann Salzburg 4-3 á heimavelli.

Ef Liverpool tapar og Napoli tapar, þá fer Liverpool áfram með Salzburg. Napoli á hins vegar heimaleik gegn Genk, sem liðið á að vinna auðveldlega.

Ef Napoli gerir jafntefli og Salzburg vinnur Liverpool, eru öll lið með tíu stig en Liverpool fer út á innbyrðis úrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool