fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Svona getur Liverpool dottið úr leik í Meistaradeildinni í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool heimsækir Red Bull Salzburg í Meistaradeild Evrópu klukkan 17:55 í dag, ef illa fer er Liverpool úr leik í Meistaradeildinni. Liðið sem vann deildina í sumar gæti verið á leið úr leik.

Liverpool er öruggt áfram svo lengi sem liðið tapar ekki leiknum í Austurríki í dag. Tap mun að öllum líkindum kosta liðið sæti í 16 liða úrslitum.

Ef Liverpool hins vegar tapar, en skorar fjögur mörk mun liðið fara áfram á fleiri mörkum skoruð á útivelli. Liðið vann Salzburg 4-3 á heimavelli.

Ef Liverpool tapar og Napoli tapar, þá fer Liverpool áfram með Salzburg. Napoli á hins vegar heimaleik gegn Genk, sem liðið á að vinna auðveldlega.

Ef Napoli gerir jafntefli og Salzburg vinnur Liverpool, eru öll lið með tíu stig en Liverpool fer út á innbyrðis úrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla