Sunnudagur 19.janúar 2020
433Sport

Liverpool og Napoli í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 19:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir leik við RB Salzburg í riðlakeppninni í kvöld.

Liverpool átti í hættu á að detta úr keppni með tapi en ríkjandi meistarar unnu góðan útisigur.

Þeir Naby Keita og Sadio Mane skoruðu mörk Liverpool í 2-0 sigri og vinnur liðið riðilinn.

Liverpool er með 13 stig á toppi riðilsins en Napoli er í öðru sætinu með 12 eftir sex leiki.

Napoli vann á sama tíma öruggan 4-0 heimasigur á Genk og fer áfram ásamt þeim rauðklæddu.

Salzburg 0-2 Liverpool
0-1 Naby Keita(57′)
0-2 Mo Salah(58′)

Napoli 4-0 Genk
1-0 Arkadiusz Milik(3′)
2-0 Arkadiusz Milik(26′)
3-0 Arkadiusz Milik(víti, 38′)
4-0 Dries Mertens(víti, 75′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Þingmaðurinn hjólandi
433Sport
Í gær

Nýjasta útspil Pogba gerir marga reiða: Á hækjum á tískuviku

Nýjasta útspil Pogba gerir marga reiða: Á hækjum á tískuviku
433Sport
Í gær

Öskureiður Klopp: Katastrófa – „Tuðarinn frá Liverpool“

Öskureiður Klopp: Katastrófa – „Tuðarinn frá Liverpool“
433Sport
Í gær

Þeir bestu og verstu í að taka menn á: Leikmaður United sá slakasti

Þeir bestu og verstu í að taka menn á: Leikmaður United sá slakasti
433Sport
Í gær

Þetta eru launin sem Fernandes hefur samþykkt hjá United

Þetta eru launin sem Fernandes hefur samþykkt hjá United
433Sport
Í gær

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara
433Sport
Í gær

Ný tíðindi í máli Fernandes: Samkomulag sagt nálgast – Vill ekki spila í kvöld

Ný tíðindi í máli Fernandes: Samkomulag sagt nálgast – Vill ekki spila í kvöld