fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433

Einkunnir úr leik Salzburg og Liverpool: Van Dijk bestur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir leik við RB Salzburg í riðlakeppninni í kvöld.

Liverpool átti í hættu á að detta úr keppni með tapi en ríkjandi meistarar unnu góðan útisigur.

Þeir Naby Keita og Sadio Mane skoruðu mörk Liverpool í 2-0 sigri og vinnur liðið riðilinn.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Liverpool:
Alisson 8
Alexander-Arnold 6
Lovren 7
Van Dijk 8
Robertson 7
Wijnaldum 7
Henderson 8
Keita 7
Salah 7
Firmino 6
Mane 8

Varamenn:
Gomez 6
Milner 6

Salzburg:
Stankovic 5
Kristensen 6
Onguene 6
Wober 7
Ulmer 7
Szobosziai 6
Minamino 8
Junuzovic 6
Mwepu 6
Haland 7
Hwang 6

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði