fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Þeirra maður lagði loksins upp mark í gær – Á enn eftir að skora

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2019 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Newcastle gátu fagnað í gær er liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester City á heimavelli.

Þau úrslit komu mörgum á óvart en Jetro Willems og Jonjo Shelvey skoruðu mörk liðsins.

Fyrra mark Newcastle var lagt upp af miðjumanninum skemmtilega Miguel Almiron.

Almiron var að spila sinn 24. leik fyrir félagið og tókst loksins að leggja upp mark – eitthvað sem margir höfðu beðið eftir.

Enn fleiri bíða eftir því að Almiron komist á blað en hann er ávallt hættulegur í leikjum liðsins.

Það væri óskandi fyrir Newcastle að Almiron komist í gang en liðið þarf á allri þeirri hjálp sem í boði er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórfurðuleg ákvörðun UEFA útskýrð

Stórfurðuleg ákvörðun UEFA útskýrð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óli Kristjáns ræðir spána – „Það tekur tíma að púsla þessu saman“

Óli Kristjáns ræðir spána – „Það tekur tíma að púsla þessu saman“