fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Solskjær súr: ,,Það er engin afsökun“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2019 19:51

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var súr í dag eftir leik liðsins við Aston Villa.

United þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli á heimavelli og var enn og aftur ekki sannfærandi í sínum leik.

,,Mark Jack Grealish rotaði okkur aðeins andlega. Við náðum ekki að komast inn í leikinn og vorum heppnir að sleppa með jafntefli inn í leikhlé,“ sagði Solskjær.

,,Snemma á tímabilinu vorum við mjög góðir í fyrri hálfleik og komumst yfir í mörgum leikjum. Við þurfum að taka á þessu fljótt.“

,,Þú ert ekki með neinn grunn ef þú ert að fá á þig 2-3 mörk í leik – við getum reynt aftur á miðvikudag að fá færri færi á okkur.“

,,Við erum með ungt lið en það getur ekki verið afsökun því við erum Manchester United. Þessir strákar munu læra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“