fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Fimm ár frá endurkomu Eiðs Smára: ,,Elskaði hverja mínútu“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 21:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen átti mjög farsælan feril sem leikmaður en hann er í dag þjálfari U21 landsliðsins ásamt Arnari Þór Viðarssyni.

Eiður lagði skóna á hilluna árið 2016 en hann endaði félagsferilinn hjá Molde í Noregi eftir stutt stopp í Kína.

Fyrir það lék Eiður með Bolton Wanderers í eitt ár tímabilið 2014-2015 og skoraði fimm mörk í 21 deildarleik.

Bolton lék þá í næst efstu deild Englands en liðið er í C-deildinni í dag eftir mikil fjárhagsvandræði.

Í dag eru nákvæmlega fimm ár frá því að Eiður samdi við Bolton á ný og fagnaði hann því á Instagram.

Eiður lék einnig með Bolton frá 1998 til 2000 áður en hann samdi við Chelsea þar sem hann vann ensku úrvalsdeildina.

 

View this post on Instagram

 

5 years ago today i went back to my first home in england…and ❤️ every single minute of it @officialbwfc #throwbackthursday

A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum