fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Valur skoðar vinstri bakvörð frá Færeyjum sem Heimir þekkir vel

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 12:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er með vinstri bakvörðinn, Magnus Egilsson er til reynslu hjá Val þessa dagana.

Magnus er 25 ára gamall landsliðsmaður í Færeyjum en hann lék undir stjórn Heimis Guðjónssonar hjá HB í Færeyjum.

Heimir tók við liði Vals í haust efitr að hann lét af störfum hjá HB. Bjarni Ólafur Eiríksson, yfirgaf Val og vantar liðinu vinstri bakvörð.

Guðmundur Hilmarsson, fyrrum blaðamaður á Morgunblaðinu segir frá. ,,Fyrrum lærisveinn Heimis Guðjónssonar hjá HB til skoðunar hjá Valsmönnum. Magnus Egilsson heitir kappinn og spilar í stöðu vinstri bakvarðar. 25 ára gamall færeyskur landsliðsmaður,“ skrifar Guðmundur.

Ef Valsmenn semja við Magnus mun hann keppa við Ívar Örn Jónsson sem hefur verið varamaður síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar