fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Sex Gullboltar Messi á 11 árum: Svona hefur hann breyst

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi var í gær valinn besti leikmaður ársins á verðlaunahátíðinni Ballon d’Or. Það var sterklega búist við því að Messi myndi vinna verðlaunin en hann átti frábært ár.

Messi fékk Gullknöttinn afhent í Parísa, hann var að vinna þau í sjötta sinn á ferlinum.

Messi er af mörgum talinn besti leikmaður heims og af öðrum besti leikmaður sögunnar.

Hann er nú búinn að vinna fleiri Ballon d’Or en Cristiano Ronaldo sem hefur unnið þau fimm sinnum

Messi vann verðlaunin fyrst árið 2009 og vinnur þau í sjötta sinn, ellefu árum síðar. Svona hefur hann breyst á þeim tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Í gær

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Í gær

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola