fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Ekki langt síðan að Rodgers þráði starfið hjá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 15:02

Brendan Rodgers/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brendan Rodgers virðist efstur á óskalista Arsenal þegar kemur að næsta stjóra félagsins, það kostar 14 milljónir punda að kaupa hann frá Leicester.

Ekki er þó öruggt að Rodgers færi, Leicester er í öðru sæti á meðan Arsenal er í krísu.

Richard Keys, íþróttafréttamaður hjá BEIN Sports segir að Rodgers hafi á sínum tíma þráð starfið hjá Arsenal, hann segir að Rodgers hafi tjáð sér það.

Rodgers hafði stýrt Reading, Swansea, Liverpool og Celtic áður en hann tók við Leicester. Hann hefur unnið gott starf með Leicester.

Freddie Ljungberg er að stýra Arsenal þessa stundina en Unai Emery var rekinn úr starfi í síðustu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði