fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
433

Varnarmaður Chelsea breyttist í Messi – Sjáðu ótrúlegan sprett

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 22:08

Kurt Zouma (til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kurt Zouma, leikmaður Chelsea, er ekki þekktur fyrir það að vera mikill markaskorari.

Zouma spilaði með Chelsea gegn Ajax í kvöld í ótrúlegum leik sem endaði með 4-4 jafntefli.

Zouma átti stórbrotinn sprett í stöðunni 1-3 fyrir Ajax og var næstum búinn að minnka muninn fyrir Chelsea.

Varnarmaðurinn minnti á Lionel Messi þegar hann tók boltann á eigin vallarhelmingi og átti sprett upp allan völlinn.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu
433Sport
Í gær

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Í gær

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands
433Sport
Í gær

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær