fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Sjáðu rauðu spjöldin sem Ajax fékk í kvöld – Tvö á sama tíma eftir VAR

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 22:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ætlaði allt að vera vitlaust í leik Chelsea og Ajax sem fór fram í Meistaradeildinni í kvöld.

Í stöðunni 2-4 fyrir Ajax þá fengu tveir leikmenn hollenska liðsins rautt spjald á sama tíma.

Daley Blind fékk sitt annað gula spjald fyrir tæklingu og Joel Veltman fékk sitt annað gula spjald fyrir hendi innan teigs.

Dómari leiksins fékk aðstoð frá VAR og rak báða leikmenn af velli og fékk Chelsea vítaspyrnu.

Chelsea kláraði leikinn með 11 menn gegn 9 og tókst að skora jöfnunarmark í 4-4 jafntefli.

Atvikið má sjá með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Í gær

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð