Þriðjudagur 12.nóvember 2019
433Sport

Granit Xhaka ekki lengur fyrirliði Arsenal – Aubameyang tekur við

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að taka fyrirliðabandið af Granit Xhaka, leikmanni Arsenal, en þetta var staðfest í kvöld.

Xhaka sagði stuðningsmönnum að fara til fjandans um þar síðustu helgi í 2-2 jafntefli við Crystal Palace.

Baulað var á Xhaka er hann tók sinn tíma að labba af velli og svaraði hann fyrir sig fullum hálsi.

Sú framkoma er talin vera til skammar en þannig á fyrirliði ekki að haga sér og reif hann sig einnig úr treyjunni.

Unai Emery, stjóri Arsenal, staðfesti það í kvöld að Xhaka væri ekki lengur fyrirliði liðsins. Pierre-Emerick Aubameyang tekur við bandinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sterling játar mistök: Reyndi að taka hann hálstaki í matsalnum

Sterling játar mistök: Reyndi að taka hann hálstaki í matsalnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Raheem Sterling spilar ekki með landsliðinu eftir slagsmál: ,,Allur hópurinn tók ákvörðunina“

Raheem Sterling spilar ekki með landsliðinu eftir slagsmál: ,,Allur hópurinn tók ákvörðunina“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð fyrir rasisma og labbaði grátandi burt: ,,Ég var hjálparlaus“

Varð fyrir rasisma og labbaði grátandi burt: ,,Ég var hjálparlaus“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baldur Sigurðsson í FH

Baldur Sigurðsson í FH