fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Klopp óttast það versta um meiðslin hans Fabinho

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool óttast það að meiðsli Fabinho séu alvarleg. Miðjumaðurinn, knái meiddist gegn Napoli í gær.

Liverpool og Napoli gerður 1-1 jafntefli en Liverpool þarf bara stig gegn Salzburg í síðustu umferð, til að fara áfram.

Fabinho fór af velli eftir aðeins 19 mínútna leik, meiðslin voru á ökkla.

,,Það sem er verst eru meiðsli Fabinho, þau virkuðu ansi stór,“ sagði Klopp.

,,Þetta er auðvitað snemmt og ég vona að þetta sé ekki of alvarlegt. Þetta virkaði mikill sársauki, þar sem þú hefur ekki áhuga á miklum sársauka. Í kringum ökklann.“

,,Ég ætla ekki að segja hverju ég á von á en ég ætla að vona að þetta sé ekki alvarlegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?