fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Fullyrðir að Ísland sé á leið í Puma: Voru klárir í að borga meira en aðrir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 11:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má Hjörvar Hafliðason, sérfræðing og stjórnanda Dr. Football er það klárt að íslenska landsliðið er hætt að leika í Errea. Hjörvar segir að búið sé að ganga frá því að Ísland fari yfir í Puma.

Sögusagnir um slíkt hafa verið á kreiki um talsvert skeið. Íslenska liðið hefur lengi vel leikið í Errea en samkvæmt Hjörvari er búið að ganga frá því.

Hjörvar sagi að KSÍ hefði tekið tilboði Puma, sökum þess að fyrirtækið var tilbúið að greiða Íslandi mest til að byrja. Önnur fyrirtæki hefðu frekar viljað greiða árangurstengdar greiðslur. Því hafi tilboði Puma verið tekið.

KSÍ hefur spilað í Errea frá 2002 en stærri aðilar hafa haft áhuga á íslenska landsliðinu síðustu ár.

Ef tíðindin eru rétt mun Ísland spila í umspili EM í treyjum frá Puma og því er tímanum í Errea lokið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja framlengja samning hans en bara ef hann vill lækka í launum

Vilja framlengja samning hans en bara ef hann vill lækka í launum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða
433Sport
Í gær

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans