fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Fullyrðir að Ísland sé á leið í Puma: Voru klárir í að borga meira en aðrir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 11:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má Hjörvar Hafliðason, sérfræðing og stjórnanda Dr. Football er það klárt að íslenska landsliðið er hætt að leika í Errea. Hjörvar segir að búið sé að ganga frá því að Ísland fari yfir í Puma.

Sögusagnir um slíkt hafa verið á kreiki um talsvert skeið. Íslenska liðið hefur lengi vel leikið í Errea en samkvæmt Hjörvari er búið að ganga frá því.

Hjörvar sagi að KSÍ hefði tekið tilboði Puma, sökum þess að fyrirtækið var tilbúið að greiða Íslandi mest til að byrja. Önnur fyrirtæki hefðu frekar viljað greiða árangurstengdar greiðslur. Því hafi tilboði Puma verið tekið.

KSÍ hefur spilað í Errea frá 2002 en stærri aðilar hafa haft áhuga á íslenska landsliðinu síðustu ár.

Ef tíðindin eru rétt mun Ísland spila í umspili EM í treyjum frá Puma og því er tímanum í Errea lokið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“