fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Mourinho sendi Kane smáskilaboð: „Þú ert besti framherji í heimi“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 11:00

Harry Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, neitar því að honum sé illa við að nota unga leikmenn hjá því félagi sem hann starfar.

Mourinho var ráðinn nýr stjóri Tottenham í gær en hann er ekki þekktur fyrir það að nota unga leikmenn.

Mourinho hefur átt magnaðan feril sem þjálfari en hann varð að stórstjörnu sem stjóri Porto. Mourinho var staðfestur sem stjóri Tottenham snemma í gær, fyrsta æfingin var svo síðdegis.

Hann byrjaði á að senda smáskilaboð á Harry Kane ef marka má ensk götublöð, þar tjáði hann honum að í hans huga væri hann besti framherji í heimi.

Þessi 26 ára gamli framherji vill vinna titla og Mourinho tjáði honum að hann vonaðist til að hjálpa honum að ná þeim markmiðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur