fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Bauð Messi í slag og hann svaraði: ,,Hluti af þessu“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani, leikmaður Úrúgvæ, lék með landsliðinu í 2-2 jafntefli gegn Argentínu í vikunni.

Cavani komst á blað í annars mjög aggressívum leik og skoraði Lionel Messi einnig fyrir Argentínu.

Þeir tveir rifust á vellinum og spurði Cavani mótherja sinn á meðal annars: ‘Viltu slást?’

Messi var ekki hræddur við þetta boð Cavani og svaraði einfaldlega: ‘Hvenær sem þú vilt.’

Cavani tjáði sig um þessi samskipti eftir leik.

,,Þetta er hluti af fótboltanum. Svona eru grannaslagir. Það var oft hiti í þessum leik,“ sagði Cavani.

,,Það voru alls konar tæklingar og það er bara hluti af þessu, þá sérstaklega suður-amerískum fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“