fbpx
Laugardagur 15.ágúst 2020
433

Griezmann: Ekki auðvelt að spila hérna

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann viðurkennir að það sé ekki auðvelt að spila fyrir Barcelona en hann fór þangað í sumar.

Griezmann kom til Barcelona frá Atletico Madrid í sumar og hefur byrjað nokkuð erfiðlega á Nou Camp.

,,Barcelona er ekki auðveldasti staðurinn til að spila á,“ sagði Griezmann við Telefoot.

,,Þetta er nýtt félag, öðruvísi lið, nýtt leikskipulag og líka ný staða og hlutverk fyrir mig.“

,,Það er eins og það er og ég þarf að vinna í því. Ég er stoltur af þessari ákvörðun og hvar ég er í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Willian kominn í Arsenal
433Sport
Í gær

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi
433Sport
Í gær

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru
433Sport
Fyrir 3 dögum

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí
433Sport
Fyrir 4 dögum

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik