fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

Lampard hefur áhyggjur og leitar hjálpar

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, hefur áhyggjur af stöðu markmannsins Kepa Arrizabalaga.

Kepa eins og hann er kallaður hefur ekki þóttt sannfærandi á þessu tímabili og heimta margir meira.

Lampard vill sjá meira frá Kepa sem er dýrasti markvörður sögunnar eftir að hafa komið til Chelsea í fyrra.

Lampard hefur nú á kveðið að leita til Shay Given, fyrrum markmanns Manchester City, til að hjálpa Kepa á æfingasvæðinu.

Given er 43 ára gamall í dag en hann vann með Lampard hjá Derby County á síðustu leiktíð.

Given var frábær markmaður á sínum tíma og telur Lampard að hann geti hjálpað sínum manni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Í gær

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur