fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Tveir leikmenn Leicester á lista Guardiola í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonny Evans og Caglar Soyuncu miðverðir Leicester City koma til greina hjá Manchester CIty.

Félagið skoðar að styrkja sig í hjarta varnarinnar í janúar, Vincent Kompany fór í sumar og enginn kom í stað hans.

Þá meiddist Aymeric Laporte illa í upphafi móts og John Stones hefur verið að glíma við meiðsli.

Pep Guardiola var pirraður vegna þess að félagið keypti ekki miðvörð í sumar. Evans og Soyuncu hafa verið frábærir með Leicester í vetur.

Þeir tveir og fleiri hafa verið settir á lista City sem verður skoðaður þegar janúr nálagast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Í gær

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Í gær

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld