fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Staðfestir hvar Zlatan vill enda ferilinn

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guillermo Schelotto, stjóri LA Galaxy, veit hvar Zlatan Ibrahimovic vill enda ferilinn.

Zlatan hefur yfirgefið Galaxy eftir tvö góð tímabil en Schelotto segir að hann vilj enda ferilinn á Ítalíu.

,,Hann veit ekki hvað hann vill gera að svo stöddu,“ sagði Schelotto í útvarpsþætti.

,,Hann er magnaður leikmaður en ég veit ekki hvað hann gerir næst – kannski endar hann ferilinn hjá Napoli eða Milan.“

,,Ég veit ekki hvert hann fer en hann á skilið og vill enda ferilinn á Ítalíu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Í gær

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“