fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 18:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrkland 0-0 Ísland

Íslenska karlalandsliðið spilaði leik við Tyrki í undankeppni EM í kvöld en leikið var ytra.

Ísland þurfti að vinna leik kvöldsins til að eiga möguleika á því að ná öðru sæti riðilsins og komast þar með á EM.

Leikurinn var ágætis skemmtun í síðari hálfleik en því miður fyrir áhorfendur voru mörkin engin.

Ísland er því ekki á leið á EM úr þessari riðlakeppni en fer þess í stað í umspil í Þjóðadeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan