fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Fékk nóg og neitaði að svara endalausum spurningum um Ronaldo

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, reiddist verulega á blaðamannafundi í gær.

Santos var endalaust spurður út í Cristiano Ronaldo sem hefur verið í umræðunni undanfarna daga.

Ronaldo brást illa við skiptinu með Juventus um helgina og hefur fengið töluverða gagnrýni vegna þess.

,,Allir vilja tala um Cristiano Ronaldo, allir eru með skoðun á Cristiano Ronaldo,“ sagði Santos.

,,Ef þetta hefði gerst með einhvern annan leikmann þá væri enginn að tala um þetta. Við tölum bara um þetta því þetta er hann.“

,,Það eru milljón leikmenn þarna úti og það er eins og þetta gerist bara fyrir hann og tvo eða þrjá í viðbót.“

,,Ég er að tala um Portúgal. Þið talið um Cristiano. Cristiano. Ég tala ekki um hann lengur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Í gær

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina