fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Þjálfari Tyrkja einn sá allra besti í sögunni

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Þór Sigurðsson skrifar frá Istanbúl:

Senol Gunez, þjálfari Tyrkja, er sá stjóri sem náð hefur hvað bestum árangri með tyrkneska landsliðið af öllum stjórum. Leikurinn gegn Íslandi annað kvöld verður hans 61. með landsliðið en hann tók við liðinu á nýjan leik á þessu ári eftir að hafa stýrt því frá árinu 2000 til 2004.

Gunes hefur stýrt Tyrkjum í 16 leikjum í Evrópukeppnum; þar hafa tólf leikir unnist, tveir endað með jafntefli og tveir tapast. Undir hans stjórn hafa Tyrkir fengið 2,38 stig að meðaltali úr hverjum leik en Fatih Terim kemur þar á eftir með 1,9 stig að meðaltali. Undir stjórn Gunes hafa Tyrkir unnið 31 leik, 14 hafa endað með jafntefli og fimmtán leikir hafa tapast.

Gunes er ákaflega reyndur stjóri og í miklum metum hjá Tyrkjum, enda hefur hann snúið við blaðinu eftir mörg mögur ár hjá landsliði Tyrkja. Hann stýrði Besiktas á árunum 2015 til 2019 og gerði liðið að tyrkneskum meistara árið 2016, í fyrsta sinn frá árinu 2009. Hann endurtók leikinn árið 2017 þegar Besiktas vann deildina aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“
433Sport
Í gær

Kristján hreinskilinn er hann var spurður út í sumarið – „Þetta var ömurlegt“

Kristján hreinskilinn er hann var spurður út í sumarið – „Þetta var ömurlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool