Sunnudagur 19.janúar 2020
433

Orðaður við brottför frá Manchester: ,,Samningamálin koma bara“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tahith Chong, ungstirni Manchester United, hefur tjáð sig um þær sögusagnir að hann sé að yfirgefa félagið.

Chong er 19 ára gamall en hann verður samningslaus næsta sumar og má ræða við önnur félög í janúar.

Mörg félög hafa áhuga á að semja við Chong sem er þó sjálfur ekkert að pæla í þessum málum.

,,Það er ennþá mjög snemmt. Ég er ennþá leikmaður Manchester United og tímabilið er í fullum gangi,“ sagði Chong.

,,Samningamálin koma bara. Ég einbeiti mér að tímabilinu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Hvernig fékk Arsenal ekki víti í dag? – VAR með ömurlega ákvörðun?

Sjáðu atvikið: Hvernig fékk Arsenal ekki víti í dag? – VAR með ömurlega ákvörðun?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk beint rautt spjald fyrir frábæra markvörslu innan teigs – Heimskulegasta ákvörðun tímabilsins

Fékk beint rautt spjald fyrir frábæra markvörslu innan teigs – Heimskulegasta ákvörðun tímabilsins
433
Fyrir 19 klukkutímum

Higuain tjáir sig loksins um lánið í fyrra: ,,Gleymið að ég spilaði í nokkra mánuði“

Higuain tjáir sig loksins um lánið í fyrra: ,,Gleymið að ég spilaði í nokkra mánuði“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Vítaspyrnuklúður í markalausu jafntefli Tottenham

Vítaspyrnuklúður í markalausu jafntefli Tottenham
433
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola: Honum hlýtur að leiðast heima

Guardiola: Honum hlýtur að leiðast heima
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Drullusama um áhuga United og Chelsea“

,,Drullusama um áhuga United og Chelsea“