fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Klopp ennþá vongóður: ,,UEFA er með góðar hugmyndir“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að myndbandstæknin VAR verði aldrei fullkomin og að fólk verði að skilja það.

Klopp var á meðal gesta hjá UEFA í gær en haldinn var fundur þar sem VAR var á meðal annars rætt.

VAR hefur fengið mikla gagnrýni á Englandi en Klopp hefur þó enn trú á tækninni.

,,Það er hægt að bæta VAR. Það verður aldrei 100 prósent rétt, það eru allir sem vita það, sagði Klopp.

,,Það eru þó nokkrir hlutir sem eru ekki í lagi. Með VAR, hendi og rangstaðan, við þurfum að halda áfram að bæta þetta.

,,UEFA var með góðar hugmyndir um hvernig við getum hjálpað dómurum og allir eru sammála.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Í gær

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met