fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Undirbúningur landsliðsins í Antalya að fara á fullt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 10:16

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur undirbúning sinn fyrir landsleikina gegn Tyrklandi og Moldóvu i dag.

Leikmenn liðsins hafa komið til Antalya um helgina en von er á síðustu mönnum í dag.

Liðið æfir í Antalya í dag og á morgun og heldur svo til Istanbúl á miðvikudag, þar sem leikurinn fer fram.

Ísland er fjórum stigum á eftir Tyrklandi sem er í öðru sæti riðilsins. Ísland þarf að vinna Tyrkland og Moldóvu og treysta á að Andorra taki stig gegn Tyrkjum í síðustu umferð. Miði er möguleiki en íslenska liðið er án tveggja lykilmanna, Aron Einar Gunnarsson og Jóhann Berg Guðmundsson eru meiddir.

433.is mun fylgja liðinu eftir en við hittum hópinn í Istanbúl á miðvikudag.

Hópurinn:

Markverðir
Hannes Þór Halldórsson Valur 65
Ingvar Jónsson Vilborg
Ögmundur Kristinsson AEL 15

Varnarmenn:
Jón Guðni Fjóluson Krasnodar 16 1
Sverrir Ingi Ingason PAOK 28 3
Hjörtur Hermannsson Bröndby 14 1
Kári Árnason Víkingur Reykjavík 80 6
Ragnar Sigurðsson Rostov 92 5
Hörður Björgvin Magnússon CSKA Moscow 26 2
Guðlaugur Victor Pálsson SV Darmstadt 98 13
Ari Freyr Skúlason KV Oostende 70
Samúel Kári Friðjónsson Viking 7
Hólmar Örn Eyjólfsson Levski Sofia

Miðjumenn:
Mikael Neville Anderson FC Midtjylland
Arnór Ingvi Traustason Malmö FF 32 5
Birkir Bjarnason Al-Arabi 82 12
Aron Elís Þrándarson Aalesund 4
Arnór Sigurðsson CSKA Moscow 6 1
Gylfi Þór Sigurðsson Everton 72 21

Sóknarmenn:
Jón Daði Böðvarsson Millwall 46 3
Kolbeinn Sigþórsson AIK 54 26
Viðar Örn Kjartansson Rubin Kazan 23 3
Alfreð Finnbogason FC Augsburg 56 15

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“