fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Mahrez er ennþá pirraður út í Leicester: Var næstum farinn til Arsenal – ,,Þeir stöðvuðu mig“

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, er enn pirraður út í sitt fyrrum félag Leicester City.

Mahrez vann titilinn með Leicester árið 2016 en hann vildi komast burt strax eftir þann magnaða árangur.

Arsenal reyndi að fá Mahrez árið 2016 en hann var svo seldur til City tveimur árum seinna.

,,Ef ég hefði farið í topplið strax eftir titilinn þá hefði sagan ekki verið sú sama,“ sagði Mahrez.

,,Ég missti af tveimur árum í hæsta gæðaflokki, ég tapaði tveimur árum! Í stað þess að fara til City 27 ára þá hefði ég getað verið þar 24 eða 25 ára.“

,,Leicester stöðvaði mig, þeir sögðu mér að ég væri ekki að fara fet. Umboðsmaður minn hafði rætt við Arsene Wenger sem vildi fá mig.“

,,Þetta var nánast klárt með Arsenal árið 2016. Ég var svo pirraður. Það var ekki auðvelt að fara frá því að vera besti leikmaður úrvalsdeildarinnar í fallbaráttu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld