fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433Sport

Íhugar að velja Malí frekar en Spán – Valinn í fyrsta sinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adama Traore, leikmaður Wolves, var um helgina valinn í spænska landsliðið í fyrsta skiptið.

Traore hefur verið einn besti leikmaður Wolves á tímabilinu en hann er 23 ára gamall og var áður hjá Barcelona.

Hann er hins vegar ekki viss hvort hann ætli að spila fyrir Spán í undankeppni EM gegn Rúmeníu og Möltu.

Ástæðan er sú að foreldrar Traore koma frá Möltu en hann er fæddur og uppalinn á Spáni.

Hann er að íhuga það að velja landslið Malí þrátt fyrir að eiga 18 landsleiki fyrir yngri landslið Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi
433Sport
Í gær

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig