Sunnudagur 08.desember 2019
433

Pogba var nálægt því að fara til PSG í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2019 12:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það munaði litlu að Paul Pogba færi frá Manchester United til PSG í sumar af marka má frétt Sport.

Eftir að Real Madrid mistókst að sækja Pogba frá Manchester, steig PSG inn í hlutina.

Félagið hafði áhuga á að franska landsliðsmanninn heim til Frakklands og hann vildi burt frá Manchester.

PSG féll hins vegar á tíma en Mino Raiola, umboðsmaður Pogba reyndi allt til þess að koma honum frá Manchester.

Pogba er meiddur þessa dagana en ekki er útilokað að hann reyni að losna frá Manchester í janúar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Ferguson gat brosað á leiknum – United með óvænta forystu

Sjáðu myndirnar: Ferguson gat brosað á leiknum – United með óvænta forystu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Klopp: Þeir tala bara um eitt í klefanum

Klopp: Þeir tala bara um eitt í klefanum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Hörður lagði upp mark CSKA – Arnór ónotaður

Hörður lagði upp mark CSKA – Arnór ónotaður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu sturlað mark Son gegn Burnley: Hljóp allan völlinn og skoraði

Sjáðu sturlað mark Son gegn Burnley: Hljóp allan völlinn og skoraði
433
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Bournemouth og Liverpool: Mane bekkjaður

Byrjunarlið Bournemouth og Liverpool: Mane bekkjaður
433
Fyrir 20 klukkutímum

Sterkur heimasigur Real Madrid

Sterkur heimasigur Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Milner opinn fyrir öllu

Milner opinn fyrir öllu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aron Einar og Kristbjörg svipta hulunni af fyrirtækinu sem þau eru að opna: „Gaman að taka þátt í einhverju sem maður hafði ekki hundsvit á“

Aron Einar og Kristbjörg svipta hulunni af fyrirtækinu sem þau eru að opna: „Gaman að taka þátt í einhverju sem maður hafði ekki hundsvit á“