Þriðjudagur 19.nóvember 2019
433

Öruggt hjá Chelsea gegn Palace

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2019 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea 2-0 Crystal Palace
1-0 Tammy Abraham(53′)
2-0 Christian Pulisic(79′)

Chelsea vann öruggan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Crystal Palace á heimavelli.

Það var aðeins eitt lið á vellinum á Stamford Bridge og voru það heimamenn i Chelsea.

Tammy Abraham gerði fyrsta mark þeirra bláklæddu og skoraði Bandaríkjamaðurinn Christian Pulisic það seinna.

Palace átti nánast engin tækifæri í leiknum en Chelsea hefði hæglega getað bætt við mörkum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

De Gea talinn einn sá besti en fær ekkert að spila

De Gea talinn einn sá besti en fær ekkert að spila
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er þetta eini leikmaðurinn sem á öruggt sæti á ensku miðjunni?

Er þetta eini leikmaðurinn sem á öruggt sæti á ensku miðjunni?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Keane lætur leikmann enska landsliðsins heyra það: ,,Hvar viltu að ég byrji?“

Keane lætur leikmann enska landsliðsins heyra það: ,,Hvar viltu að ég byrji?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varamaður Þorgerðar sparkaði Liverpool merkinu út af skrifstofu hennar: „Ég lofa að passa þessa gersemi“

Varamaður Þorgerðar sparkaði Liverpool merkinu út af skrifstofu hennar: „Ég lofa að passa þessa gersemi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Húðlatur Hazard
433Sport
Í gær

Óli Kristjáns blæs á sögurnar: „Það þarf að fylla þætti og koma með sögur“

Óli Kristjáns blæs á sögurnar: „Það þarf að fylla þætti og koma með sögur“
433Sport
Í gær

Þetta er staðan á fimm stjörnum Liverpool sem voru í vandræðum á síðustu dögum

Þetta er staðan á fimm stjörnum Liverpool sem voru í vandræðum á síðustu dögum