Þriðjudagur 19.nóvember 2019
433Sport

Klopp hló að spurningu blaðamanns – Peningarnir ekki til

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp hlær að þeim sögusögnum að Liverpool ætli að reyna við Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain.

Mbappe hefur verið orðaður við Liverpool en Klopp segir að peningarnir séu ekki til staðar.

,,Íþróttalega séð þá er engin ástæða fyrir því að neita Mbappe, þvílíkur leikmaður,“ sagði Klopp.

,,Þetta snýst auðvitað um peninga. Við eigum ekki séns. Við eigum nákvæmlega enga möguleika, afsakið fyrir að drepa þær sögusagnir.“

,,Ég held að það sé ekki til félag sem getur keypt Mbappe. Við erum á sama stað.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

De Gea talinn einn sá besti en fær ekkert að spila

De Gea talinn einn sá besti en fær ekkert að spila
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta eini leikmaðurinn sem á öruggt sæti á ensku miðjunni?

Er þetta eini leikmaðurinn sem á öruggt sæti á ensku miðjunni?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sérfræðingar velja sterkasta byrjunarlið Englands

Sérfræðingar velja sterkasta byrjunarlið Englands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neymar til í að borga 2 milljarða með sér

Neymar til í að borga 2 milljarða með sér