fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Biður Klopp afsökunar – Kallaði hann þýska klappstýru

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joey Barton, fyrrum leikmaður Manchester City, hefur beðið Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, afsökunar.

Barton viðurkennir að hafa haft rangt fyrir sér varðandi Klopp en hann gagnrýndi Þjóðverjann harkalega á sínum tíma.

Barton sagði Klopp vera stóra þýska klappstýru en hann hefur nú tekið þau ummæli til baka.

,,Ég tel að Liverpool á sínum tíma hafi ekki verið næstum eins sterkt og í dag þegar kemur að stuðningi og trú,“ sagði Barton.

,,Ég hef gagnrýnt Jurgen Klopp, ég taldi að þeir væru ekki að læra sína lexíu.“

,,Þeir eru þó það lið sem hefur bætt sig mest og hann hefur bætt sig mest sem þjálfari síðustu þrjú ár.“

,,Hann hefur lyft upp allri borginni og það er svo mikil trú hjá Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum