fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Biður Klopp afsökunar – Kallaði hann þýska klappstýru

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joey Barton, fyrrum leikmaður Manchester City, hefur beðið Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, afsökunar.

Barton viðurkennir að hafa haft rangt fyrir sér varðandi Klopp en hann gagnrýndi Þjóðverjann harkalega á sínum tíma.

Barton sagði Klopp vera stóra þýska klappstýru en hann hefur nú tekið þau ummæli til baka.

,,Ég tel að Liverpool á sínum tíma hafi ekki verið næstum eins sterkt og í dag þegar kemur að stuðningi og trú,“ sagði Barton.

,,Ég hef gagnrýnt Jurgen Klopp, ég taldi að þeir væru ekki að læra sína lexíu.“

,,Þeir eru þó það lið sem hefur bætt sig mest og hann hefur bætt sig mest sem þjálfari síðustu þrjú ár.“

,,Hann hefur lyft upp allri borginni og það er svo mikil trú hjá Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 3 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd