fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Biður Klopp afsökunar – Kallaði hann þýska klappstýru

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joey Barton, fyrrum leikmaður Manchester City, hefur beðið Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, afsökunar.

Barton viðurkennir að hafa haft rangt fyrir sér varðandi Klopp en hann gagnrýndi Þjóðverjann harkalega á sínum tíma.

Barton sagði Klopp vera stóra þýska klappstýru en hann hefur nú tekið þau ummæli til baka.

,,Ég tel að Liverpool á sínum tíma hafi ekki verið næstum eins sterkt og í dag þegar kemur að stuðningi og trú,“ sagði Barton.

,,Ég hef gagnrýnt Jurgen Klopp, ég taldi að þeir væru ekki að læra sína lexíu.“

,,Þeir eru þó það lið sem hefur bætt sig mest og hann hefur bætt sig mest sem þjálfari síðustu þrjú ár.“

,,Hann hefur lyft upp allri borginni og það er svo mikil trú hjá Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær