fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433

Zaha ræðir rússíbanann í sumar: ,,Hausinn alls staðar“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, viðurkennir að hann hafi verið í töluverðum vandræðum í sumar og í byrjun tímabils.

Zaha var sterklega orðaður við brottför frá Palace og reyndi Arsenal mikið að fá hann í sínar raðir.

Zaha viðurkennir að það hafi verið erfiður tími og að hann hafi hugsað um ýmislegt annað en fótbolta í sumar.

,,Ég þurfti að halda hausnum niðri og spila minn fótbolta,“ sagði Zaha við the BBC.

,,Ég hefði komið í veg fyrir eigin árangur ef ég hefði haldið áfram að væla og ekki spila almennilega.“

,,Ég virði stjórann, stuðningsmennina og liðsfélagana of mikið til þess að koma þannig fram.“

,,Ég verð að sanna það að ég sé þessi toppleikmaður sem ég segi að ég sé í hvert skipti og þurfti að komast yfir þetta fljótt.“

,,Augljóslega þá var hausinn alls staðar í byrjun tíambils en ég þurfti bara að einbeita mér og halda áfram því liðið á það skilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Í gær

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar