fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433

Zaha ræðir rússíbanann í sumar: ,,Hausinn alls staðar“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, viðurkennir að hann hafi verið í töluverðum vandræðum í sumar og í byrjun tímabils.

Zaha var sterklega orðaður við brottför frá Palace og reyndi Arsenal mikið að fá hann í sínar raðir.

Zaha viðurkennir að það hafi verið erfiður tími og að hann hafi hugsað um ýmislegt annað en fótbolta í sumar.

,,Ég þurfti að halda hausnum niðri og spila minn fótbolta,“ sagði Zaha við the BBC.

,,Ég hefði komið í veg fyrir eigin árangur ef ég hefði haldið áfram að væla og ekki spila almennilega.“

,,Ég virði stjórann, stuðningsmennina og liðsfélagana of mikið til þess að koma þannig fram.“

,,Ég verð að sanna það að ég sé þessi toppleikmaður sem ég segi að ég sé í hvert skipti og þurfti að komast yfir þetta fljótt.“

,,Augljóslega þá var hausinn alls staðar í byrjun tíambils en ég þurfti bara að einbeita mér og halda áfram því liðið á það skilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM