fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433

Solskjær vildi losna við níu leikmenn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, vildi losa sig við níu leikmenn í sumarglugganum.

Þetta kemur fram í frétt the BBC en Solskjær vildi gera margar breytingar á hópnum fyrir leiktíðina.

Solskjær ræddi við Ed Woodward, stjórnarformann United, og um hvernig félagið gæti bætt sig fyrir komandi átök.

Þessir níu leikmenn eru ekki nefndir en United tókst þó að losa sig við nokkra á þessu ári.

Alexis Sanchez og Romelu Lukaku fóru báðir til Inter Milan og Chris Smalling var lánaðu til Roma.

Ander Herrera og Antonio Valencia eru einnig farnir en ljóst er að einhverjir eru enn hjá félaginu sem Solskjær vildi losna við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar
433Sport
Í gær

Enn á ný orðaður frá Liverpool

Enn á ný orðaður frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óþekktur Bandaríkjamaður gæti tekið við í Frakklandi

Óþekktur Bandaríkjamaður gæti tekið við í Frakklandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Búinn að hafna einu félagi í janúar

Búinn að hafna einu félagi í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands