fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Birkir Már hélt að ferill hans með landsliðinu væri á enda: „Var ánægður þegar Erik hringdi“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 14:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég gerði ráð fyrir að þetta væri búið, að ég væri bara kominn í frí,“ sagði Birkir Már Sævarsson, sem er mættur aftur í íslenska landsliðið. Þessi öflugi bakvörður var ekki í hóp Erik Hamren í september.

Birkir hefur spilað 90 landsleiki en lengi vel átti hann stöðu hægri bakvarðar.

,,Ég er mjög ánægður með að koma aftur, ég var ánægður þegar Erik hringdi fyrir valið.“

Heimir Guðjónsson er nýr þjálfari Birkis í Val og er hann spenntur að vinna með honum.

,,Ég er spenntur fyrir því, hlakka til að byrja. Frábær þjálfari sem hefur sannað sig hérna og í Færeyjum, það sem maður hefur heyrt er að hann sé frábær þjálfari.“

Viðtalið við Birki er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Jökull Andrésson í FH
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“