fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
433

AC Milan búið að finna nýjan stjóra – Stuðningsmenn brjálaðir

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 20:54

Stefano Pioli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan hefur ráðið til sín nýjan knattspyrnustjóra en hann ber nafnið Stefan Pioli.

Pioli er nú sjöundi stjóri Milan á minna en sex árum en liðið er í mikilli lægð þessa stundina.

Milan situr í 13. sæti deildarinnar eftir sjö leiki og ákvað að reka Marco Giampaolo eftir slakt gengi í gær.

Stuðningsmenn Milan eru bálreiðir en þeir vildu alls ekki sjá Pioli taka við en hann er umdeildur.

Aðal ástæðan er sú að Pioli þjálfaði Inter Milan í sex mánuði áður en hann var rekinn eftir ömurlegt gengi.

Pioli starfaði síðast hjá Fiorentina en hann sagði upp starfinu í apríl eftir tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Í gær

Óþekktur Bandaríkjamaður gæti tekið við í Frakklandi

Óþekktur Bandaríkjamaður gæti tekið við í Frakklandi
433Sport
Í gær

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United