fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433

Hatar að spila gegn Van Dijk: ,,Hann er skrímsli“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 22:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tammy Abraham, leikmaður Chelsea, hefur nefnt erfiðasta andstæðing sem hann hefur mætt.

Abraham nefnir Virgil van Dijk, leikmann Liverpool, sem er af mörgum talinn besti varnarmaður Evrópu í dag.

,,Hann er skrímsli. Hann er bara góður í því sem hann gerir,“ sagði Abraham sem hefur spilað við Van Dijk tvisvar á tímabilinu.

,,Hann er með reynslu. Ég reyni að hugsa um einhver brögð i höfðinu en hvernig hann skilur leikinn er magnað.“

,,Þetta snýst um smáatriðin. Hreyfingarnar. Sumir varnarmenn fylgjast ekki með þér heldur bara boltanum.“

,,Hann gerir bæði. Hann horfir á mig og boltann, hann veit alltaf hvar ég er og fylgir mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld