fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433

Hatar að spila gegn Van Dijk: ,,Hann er skrímsli“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 22:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tammy Abraham, leikmaður Chelsea, hefur nefnt erfiðasta andstæðing sem hann hefur mætt.

Abraham nefnir Virgil van Dijk, leikmann Liverpool, sem er af mörgum talinn besti varnarmaður Evrópu í dag.

,,Hann er skrímsli. Hann er bara góður í því sem hann gerir,“ sagði Abraham sem hefur spilað við Van Dijk tvisvar á tímabilinu.

,,Hann er með reynslu. Ég reyni að hugsa um einhver brögð i höfðinu en hvernig hann skilur leikinn er magnað.“

,,Þetta snýst um smáatriðin. Hreyfingarnar. Sumir varnarmenn fylgjast ekki með þér heldur bara boltanum.“

,,Hann gerir bæði. Hann horfir á mig og boltann, hann veit alltaf hvar ég er og fylgir mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?