fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

U15 fékk skell gegn Rússlandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 12:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U15 ára landslið karla tapaði 0-3 fyrir Rússlandi á UEFA móti í Póllandi.

Rússland byrjaði leikinn mun betur og komust í 1-0 strax á 10. mínútu. Eftir markið komst Ísland betur inn í leikinn, áttu nokkrar góðar sóknir og rétt undir lok fyrri hálfleiks var Rúrik Gunnarsson nálægt því að skora en skot hans fór í slánna.

Rússland byrjaði síðari hálfleikinn mun betur og skoruðu strax eftir um 5. mínútna leik. Stuttu síðar komust þeir einir í gegn, en Heiðar Máni Hermannsson varði vel í marki Íslands.

Rússar bættu við einu marki í viðbót rétt undir lok leiksins og 0-3 tap því staðreynd hjá Íslandi.

Strákarnir mæta Póllandi á föstudaginn í síðasta leik liðsins á mótinu og hefst hann kl. 10:00 og verður í beinni textalýsingu á Facebook vef KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi