Mánudagur 18.nóvember 2019
433Sport

Sjáðu höllina sem City vill byggja í Manchester: Kostar 48 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 08:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City og eigendur félagsins vilja byggja risa höll í borginni, hún yrði staðsett nálægt Ethiad heimavelli félagsins.

Ethiad höllinn yrði nafnið á henni en hún tæki 21 þúsund einstaklinga í sæti. Höllin mun kosta 300 milljónir punda í byggingu eða 48 milljarða.

Félagið vill þarna halda stóra viðburði, svo sem tónleika, NBA leiki og einnig UFC kvöld.

Félagið telur sig geta búið til tekjur með höllinni sem yrði afar glæsileg. Félagið mun í næstu viku leita til íbúa nálægt vellinum til að fá leyfi fyrir að byggja hana.

Hér að neðan má sjá hvar og hvernig bygging þetta yrði.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland endar riðlakeppnina á sigri – Gylfi klikkaði á víti

Ísland endar riðlakeppnina á sigri – Gylfi klikkaði á víti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sindri Snær setur hanskana á hilluna: Rúnar fær mikið lof

Sindri Snær setur hanskana á hilluna: Rúnar fær mikið lof
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?
433Sport
Í gær

76 prósent spá Íslandi sigri í kvöld

76 prósent spá Íslandi sigri í kvöld
433Sport
Í gær

Benzema lemur í borðið: Vill losna við Frakkland – ,,Leyfið mér að spila fyrir annað land“

Benzema lemur í borðið: Vill losna við Frakkland – ,,Leyfið mér að spila fyrir annað land“