Það eru fjölmargir leikir á dagskrá í kvöld en leiki er í deild þeirra bestu – Meistaradeild Evrópu.
Þriðja umferð riðlakeppninnar fer fram en að þessu sinni eru nokkrir hörkuleikir á dagskrá.
Tvö ensk lið eru í eldlínunni en Liverpool heimsækir Genk og Ajax tekur á móti Ajax.
Það er þá stórleikur á dagskrá á Ítalíu en Inter Milan fær þá Borussia Dortmund í heimsókn
Hér má sjá leikina í dag.
16:55 – RB Leipzig gegn Zenit
16:55 – Ajax gegn Chelsea
19:00 – Salzburg gegn Napoli
19:00 – Genk gegn Liverpool
19:00 – Inter Milan gegn Borussia Dortmund
19:00 – Slavia Prag gegn Barcelona
19:00 – Benfica gegn Lyon
19:00 – Lille gegn Valencia