fbpx
Laugardagur 08.ágúst 2020
433

Forseti Napoli bauð Zlatan út að borða: Leggur allt í sölurnar til að fá hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurelio De Laurentiis, forseti Napoli á sér þann draum að fá Zlatan Ibrahimovic í janúar frá LA Galaxy.

Samningur Zlatan við Galaxy er að renna út en þessi 38 ára gamli sóknarmaður er enn í fullu fjöri.

Zlatan átti góða ár á Ítalíu með Juventus, Inter og AC Milan og gæti nú farið til Napoli.

,,Ibrahimovic er vinur minn, ég hitti hann í Los Angeles á dögunum, ekki sem knattspyrnumann heldur sem vin. Við vorum á sama hóteli,“ sagði Aurelio De Laurentiis .

,,Ég bauð honum og fjölskyldu hans í kvöldverð, við áttum magnaða stund. Það er mín ósk að hann klæðist treyju Napoli.“

,,Þetta er meira en bara hugmynd, þetta er undir Zlatan komið. Við höfum rætt þetta í nokkra mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo
433Sport
Í gær

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lengjudeildin: Þetta eru markahæstu leikmennirnir fyrir hlé

Lengjudeildin: Þetta eru markahæstu leikmennirnir fyrir hlé
433Sport
Fyrir 3 dögum

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“