fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Hemmi Hreiðars kominn í nýtt starf – Vinnur með Andy Cole

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. október 2019 21:01

Hermann Hreiðarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Hermann Hreiðarsson er komin í nýtt starf en þetta var staðfest nú í kvöld.

Hermann er nýr aðstoðarþjálfari Southend United og mun starfa þar með fyrrum liðsfélaga sínum Sol Campbell.

Campbell var ráðinn aðalþjálfari Southend í kvöld en liðið leikur í þriðju efstu deild Englands.

Það vantar ekki reynsluna í þetta þjálfarateymi en Andy Cole, fyrrum landsliðsmaður Englands, er einnig hluti af því.

Þeir þrír gerðu þriggja ára samning við Southend sem er í bullandi fallbaráttu.

Hermann og Cambpell störfuðu saman hjá Macclesfield á síðustu leiktíð en fóru þaðan vegna fjárhagsvandræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum