fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
433

Er nógu klikkaður til að fá Zlatan aftur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. október 2019 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimo Moratti, fyrrum eigandi Inter Milan, viðukrennir að hann myndi íhuga það að fá Zlatan Ibrahimovic til félagsins.

Zlatan verður samningslaus hjá LA Galaxy í lok árs og íhugar að snúa aftur til Evrópu.

Moratti ræður engu hjá Inter í dag en hann hefði skoðað það að fá þennan 38 ára gamla leikmann í raðir félagsins.

,,Kannski hefði ég gert eitthvað klikkað. Ég bæti við að við þurfum jafnvægi og leikmennirnir sem við erum með þurfa að fá virðingu,“ sagði Moratti.

,,Í svona málum þá þarf að fara yfir allt sem kemur því við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Norwich: Lacazette byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Norwich: Lacazette byrjar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Sara Björk til Lyon
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu nýtt landsliðsmerki Íslands – Verður notað á öllum treyjum

Sjáðu nýtt landsliðsmerki Íslands – Verður notað á öllum treyjum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Einar vinsælasti útlendingurinn

Aron Einar vinsælasti útlendingurinn
433
Fyrir 18 klukkutímum

Werner staðfestir áhuga þriggja liða – Þessi reyndu að fá hann

Werner staðfestir áhuga þriggja liða – Þessi reyndu að fá hann
433
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Griezmann viti að hann geti gert betur

Segir að Griezmann viti að hann geti gert betur
433
Í gær

Arnar Sveinn í Fylki

Arnar Sveinn í Fylki
433
Í gær

Viktor Unnar samdi við Smára

Viktor Unnar samdi við Smára
433Sport
Í gær

Messi skoraði 700 markið á ferlinum – Svellkaldur á punktinum

Messi skoraði 700 markið á ferlinum – Svellkaldur á punktinum
433Sport
Í gær

Logi Tómasson í FH

Logi Tómasson í FH