fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433

Er nógu klikkaður til að fá Zlatan aftur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. október 2019 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimo Moratti, fyrrum eigandi Inter Milan, viðukrennir að hann myndi íhuga það að fá Zlatan Ibrahimovic til félagsins.

Zlatan verður samningslaus hjá LA Galaxy í lok árs og íhugar að snúa aftur til Evrópu.

Moratti ræður engu hjá Inter í dag en hann hefði skoðað það að fá þennan 38 ára gamla leikmann í raðir félagsins.

,,Kannski hefði ég gert eitthvað klikkað. Ég bæti við að við þurfum jafnvægi og leikmennirnir sem við erum með þurfa að fá virðingu,“ sagði Moratti.

,,Í svona málum þá þarf að fara yfir allt sem kemur því við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“